Sport

Ásgeir hættur - Atli tekur við

Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar og Ásgeir Elíasson hafa komist að samkomulagi um að Ásgeir láti af þjálfun liðsins. Þetta er sameiginleg niðurstaða Þróttar og Ásgeirs sem tekin er í ljósi stöðu liðsins í Landsbankadeildinni. Við starfi Ásgeirs tekur Atli Eðvaldsson. Þetta segir í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Þróttar. Þorsteinn Halldórsson verður áfram aðstoðarþjálfari félagsins og Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×