Sport

Bætti sveinamet í 200 metra hlaupi

Sveinn Elías Elíasson Fjölni í Grafarvogi bætti sveinametið í 200 metra hlaupi á Gautaborgarleikunum í gær þegar hann hljóp á 22,45 sekúndum. Þorsteinn Ingvarsson HSÞ bætti eigið drengjamet í þrístökki um 26 sentimetra þegar hann stökk 14 metra og 69 sentimetra. Þorsteinn sigraði í sínum aldursflokki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×