Viðskipti innlent

Gengi krónu styrkist með látum

MYND/Vísir
Gengi krónunnar styrktist með miklum látum undir lok dags á gjaldeyrismarkaði í dag, segir í hálffimm fréttum KB banka. Styrkingin nam 1,65 prósentum en gengið hafði lítið hreyfst fyrri hluta dags. Gengisvísitala krónunnar stendur nú í 110,41 stigi og er gengi dals um 65 krónur og evrunnar rúmar 78 krónur.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×