Viðskipti innlent

VÍS lækkar vexti bílalána

Vátryggingafélag Íslands hefur frá og með deginum í dag lækkað vexti bílalána. Vextir verðtryggðra lána lækka úr 6,5 prósentum í 6 prósent og vextir óverðtryggðra lána lækka úr 10 prósentum í 9,5 prósent. Í fréttatilkynningu frá VÍS segir að vaxtalækkunin sé í samræmi við stefnu félagsins um að bjóða viðskiptavinum sínum upp á hagstæða fjármögnum bifreiða.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×