Sport

Öruggur sigur Loebs í Tyrklandi

Frakkinn Sebastien Loeb á Citroën, heimsmeistari í rallakstri, vann sannfærandi sigur í Tyrklandsrallinu í morgun. Loeb var 59,6 sekúndum á undan Norðmanninum Petter Solberg en Finninn Marcus Grönholm varð þriðji. Loeb er efstur að stigum í heimsmeistarakeppninni með 55 stig en Solberg er annar með 42 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×