Sport

Þjálfari Genk tók poka sinn

Belgíska liðið Genk, sem Indriði Sigurðsson leikur með, rak í morgun Rene Vanderceycken eftir aðeins eitt ár í starfi. Brottvikning hans kemur á óvart þar sem Genk kom verulega á óvart og tryggði sér sæti í Evrópukeppni félagsliða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×