Sundfólkið mjög sigursælt 1. júní 2005 00:01 Íslenska sundfólkið var mjög sigursælt á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Andorra en Ísland vann alls til þrettán verðlauna í sundlauginni í gær. Fimm af þessum verðlaun voru gull og þar af unnu þær Anja Ríkey Jakobsdóttir úr Ægi og Erla Dögg Haraldsdóttir úr ÍRB sín önnur gullverðlaun á leikunum. Anja Ríkey vann gull í 100 metra baksundi og var nálægt Íslandsmeti sínu en hún vann 200 metra baksundið í gær og er því óumdeilanlega baksundsdrottning leikanna. Erla Dögg vann sigur í 100 metra bringusundi í gær en hún vann 200 metra fjórsund í fyrradag. Auk þeirra unnu gull þau Jakob Jóhann Sveinsson (100 metra bringa), Sigrún Brá Sverrisdóttir (400 metra skrið) og Hjörtur Reynisson (100 metra flugsund). Ísland á tvo keppendur á palli í fimm af átta greinum í gær og þar af vannst tvöfaldur sigur í 100 metra bringusundi því þar kom Árni Már Árnason í öðru sæti á eftir Jakobi Jóhanni. Íslenska karlalandsliðið í borðtennis, skipað þeim Guðmundi Stephensen og Adam Harðarsyni, vann brons í liðakeppni og þá komst Arnar Sigurðsson í undanúrslit einliðaleiks karla í tennis. Körfuboltalandsliðin byrjar leikanna líka vel. Stelpurnar unnu sinn annan stórsigur í röð, 88-50 á liði Möltu, en í gær unnu þær heimastúlkur í Andorra 71-29. Íslensku stelpurnar leika til úrslita á mótinu á morgun, við Lúxemborg. Alda Leif Jónsdóttir var stigahæst í gær með 20 stig en Signý Hermannsdóttir bætti við 14 stigum. Karlaliðið vann 30 stiga sigur á heimamönnum í Andorra, 107-77, í sínum fyrsta leik. Hlynur Bæringsson skoraði mest, 22 stig, og Magnús Þór Gunnarsson bætti við 20 stigum. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Íslenska sundfólkið var mjög sigursælt á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Andorra en Ísland vann alls til þrettán verðlauna í sundlauginni í gær. Fimm af þessum verðlaun voru gull og þar af unnu þær Anja Ríkey Jakobsdóttir úr Ægi og Erla Dögg Haraldsdóttir úr ÍRB sín önnur gullverðlaun á leikunum. Anja Ríkey vann gull í 100 metra baksundi og var nálægt Íslandsmeti sínu en hún vann 200 metra baksundið í gær og er því óumdeilanlega baksundsdrottning leikanna. Erla Dögg vann sigur í 100 metra bringusundi í gær en hún vann 200 metra fjórsund í fyrradag. Auk þeirra unnu gull þau Jakob Jóhann Sveinsson (100 metra bringa), Sigrún Brá Sverrisdóttir (400 metra skrið) og Hjörtur Reynisson (100 metra flugsund). Ísland á tvo keppendur á palli í fimm af átta greinum í gær og þar af vannst tvöfaldur sigur í 100 metra bringusundi því þar kom Árni Már Árnason í öðru sæti á eftir Jakobi Jóhanni. Íslenska karlalandsliðið í borðtennis, skipað þeim Guðmundi Stephensen og Adam Harðarsyni, vann brons í liðakeppni og þá komst Arnar Sigurðsson í undanúrslit einliðaleiks karla í tennis. Körfuboltalandsliðin byrjar leikanna líka vel. Stelpurnar unnu sinn annan stórsigur í röð, 88-50 á liði Möltu, en í gær unnu þær heimastúlkur í Andorra 71-29. Íslensku stelpurnar leika til úrslita á mótinu á morgun, við Lúxemborg. Alda Leif Jónsdóttir var stigahæst í gær með 20 stig en Signý Hermannsdóttir bætti við 14 stigum. Karlaliðið vann 30 stiga sigur á heimamönnum í Andorra, 107-77, í sínum fyrsta leik. Hlynur Bæringsson skoraði mest, 22 stig, og Magnús Þór Gunnarsson bætti við 20 stigum.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira