Chelsea, Mourinho og Cole fá sekt 1. júní 2005 00:01 Englandsmeistarafélag Chelsea, knattspyrnustjórinn þess Jose Mourinho og Ashley Cole leikmaður Arsenal fengu nú undir kvöldið hæstu peningasektir sem sögur fara af hjá enska knattspyrnusambandinu. Sektirnar eru refsing fyrir að halda ólöglegan fund sín á milli og var Chelsea í dag fundið sekt um að ræða við samningsbundinn leikmann án leyfis. Cole sem á 2 ár eftir af samningi sínum við Arsenal hitti Peter Kenyon stjórnarformann Chelsea og Mourinho á veitingastað í London þann 27.janúar sl. til viðræðna sem snerust um að fá leikmanninn yfir til meistaranna. Arsenal klagaði atvikið og Aganefnd enska knattspyrnusambandsins úrskurðaði um sekt aðilanna í málinu í dag. Sekt Chelsea nemur 300.000 punda, Mourinho var sektaður um 200.000 pund og Cole þarf að punga út 100.000 pundum. Arsenal fær engar skaðabætur vegna atviksins sem félagið fór fram á. Umboðsmaður Cole heyrir ekki undir lögsögu enska sambandsins og gat því ekki hlotið refsingu. Áfrýjunarfrestur rennur út eftir 2 vikur. Lögfræðingur Cole ætlar hins vegar að áfrýja úrskurðinum um leið og beitir hann fyrir sér þeim rökum að Cole sé einfaldlega starfsmaður fyrirtækis sem ætti að mega ræða við önnur fyrirtæki eins og almennt starfsfólk. Búist er við að þetta mál muni draga langan dilk á eftir sér. Fái lögrfæðingur Ashley Cole sínu framgengt þarf að breyta ákvæðum í knattspyrnulögum. Það þýddi að Cole fengi nýtt lagaákvæði kennt við sig í lagabókum eins og Mark Bosman gerði um árið. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sjá meira
Englandsmeistarafélag Chelsea, knattspyrnustjórinn þess Jose Mourinho og Ashley Cole leikmaður Arsenal fengu nú undir kvöldið hæstu peningasektir sem sögur fara af hjá enska knattspyrnusambandinu. Sektirnar eru refsing fyrir að halda ólöglegan fund sín á milli og var Chelsea í dag fundið sekt um að ræða við samningsbundinn leikmann án leyfis. Cole sem á 2 ár eftir af samningi sínum við Arsenal hitti Peter Kenyon stjórnarformann Chelsea og Mourinho á veitingastað í London þann 27.janúar sl. til viðræðna sem snerust um að fá leikmanninn yfir til meistaranna. Arsenal klagaði atvikið og Aganefnd enska knattspyrnusambandsins úrskurðaði um sekt aðilanna í málinu í dag. Sekt Chelsea nemur 300.000 punda, Mourinho var sektaður um 200.000 pund og Cole þarf að punga út 100.000 pundum. Arsenal fær engar skaðabætur vegna atviksins sem félagið fór fram á. Umboðsmaður Cole heyrir ekki undir lögsögu enska sambandsins og gat því ekki hlotið refsingu. Áfrýjunarfrestur rennur út eftir 2 vikur. Lögfræðingur Cole ætlar hins vegar að áfrýja úrskurðinum um leið og beitir hann fyrir sér þeim rökum að Cole sé einfaldlega starfsmaður fyrirtækis sem ætti að mega ræða við önnur fyrirtæki eins og almennt starfsfólk. Búist er við að þetta mál muni draga langan dilk á eftir sér. Fái lögrfæðingur Ashley Cole sínu framgengt þarf að breyta ákvæðum í knattspyrnulögum. Það þýddi að Cole fengi nýtt lagaákvæði kennt við sig í lagabókum eins og Mark Bosman gerði um árið.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sjá meira