Sport

Höttur og Grótta áfram í bikarnum

Grótta Seltjarnarnesi og Höttur Egilsstöðum eru komin áfram í 2. umferð forkeppni VISA bikarkeppni karla en keppnin hófst í kvöld. Höttur lagði Sindra á Hornafirði, 0-1 á meðan Grótta fór létt með GG frá Grindavík, 5-1.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×