Sport

Silja sjötta í Atlanta

Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, varð í nótt sjötta í 400 metra grindahlaupi á frjálsíþróttamóti í Atlanta í Bandaríkjunum. Hún kom í mark á 57,31 sekúndu og dugði sá árangur ekki til þess að tryggja henni farseðil á heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum. Sandra Glover frá Bandaríkjunum sigraði í halupinu á 54,01 sekúndu sem er besti tími ársins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×