Sport

Þórey Edda önnur í Katar

Þórey Edda Elísdóttir, stangastökkvari úr FH, varð í 2.-3. sæti á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Katar. Hún stökk 4,20 metra en Anzela Balakhonova frá Úkraínu sigraði á mótinu þegar hún stökk 4,35 metra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×