Sport

Íri til liðs við Keflvíkinga

Brian O´Callaghan, 24 ára knattspyrnumaður frá Írlandi, er á leið til Keflavíkur og mun að öllu óbreyttu leika með liðinu í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. O´Callaghan var á mála hjá Barnsley en Ásmundur Friðriksson, framkvæmdastjóri Keflavíkur, sagði í morgun að Guðjón Þórðarson þekkti vel til leikmannsins sem hefur leikið með 21 árs landsliði Íra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×