Sport

Arsenal á eftir Dixon

Arsenal er á eftir 23-ára gömlum landsliðsmanni frá Líberíu, Jimmy Dixon að nafni. ,,Ég vona að ég fái þennan möguleika," sagði miðvörðurinn Dixon. ,,Mér finnst ég hafa þroskast mikið. Teddy Lucic þjálfari hefur hjálpað mér mikið með tæknilegu hliðina á leik mínum." Dixon er á mála hjá BK Hacken og eru mörg lið talin vera á eftir honum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×