Sport

Newcastle yfir gegn Fulham

Newcastle er komið yfir á útivelli gegn Fulham, 0-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta er eini leini leikurinn á dagskrá deildarinnar í kvöld. Darren Ambrose skoraði mark gestanna á 18. mínútu. Leikurinn sem hófst kl. 18.45 er í 36. umferð og eru liðin í 14. og 15. sæti, Newcastle með 40 stig og Fulham með 38 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×