Innlent

Samningur um orkukaup

"Þetta er stærsta verkefni sem Orkuveitan og Hitaveita Suðurnesja hafa ráðist í hingað til," segir Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Í gær var skrifað undir samning milli Norðuráls annars vegar og Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja hins vegar um kaup hins fyrrnefnda á 70 megavöttum af viðbótarraforku fyrir álver fyrirtækisins á Grundartanga. Samningurinn gerir Norðuráli kleift að auka framleiðslu sína í 260 þúsund tonn árlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×