Innlent

Á veiðum við lögsögulínuna

Um það bil fjörutíu togarar voru á karfaveiðum á Reykjaneshrygg þegar Landhelgisgæslan flaug þangað eftirlitsflug á föstudag en vertíðin er nýhafin. Erlendu skipin voru frá mörgum þjóðum og voru yfirleitt að veiðum alveg á 200 mílna lögsögulínunni og mátti engu muna að þau væru landhelgisbrjótar. Íslensku skipin voru að veiðum innan 200 mílnanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×