Sport

Guðmundur byrjar vel í Kína

Guðmundur E. Stephensen, Íslandsmeistari í borðtennis, byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í borðtennis sem hófst í Kína í nótt. Guðmundur vann þrjá leiki í undankeppninni en Tryggvi Áki Pétursson beið lægri hlut fyrir Bandaríkjamanni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×