Sport

Loeb með góða forystu á Ítalíu

Franski ökuþórinn Sebastien Loeb hefur gott forskot eftir fyrsta daginn í Ítalíurallinu sem nú stendur yfir. Loeb hefur nú 31 sekúndu forskot á Norðmanninn Petter Solberg eftir fyrsta daginn, en Gronholm er dottinn niður um rúmlega 20 sæti í kjölfar þess að hann velti bíl sínum, en hann leiddi í rallinu áður en velti á þriðju sérleiðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×