Sport

Markalaust hjá Newcastle og Boro

Newcastle og Middlesbrough skyldu jöfn, 0-0, á St James Park í Newcastle í eina leik kvöldsins í ensku úrvaldsdeildinni. Kieron Dyer kom aftur í lið Newcastle eftir meiðsli og bann, en þurfti að fara af velli eftir aðeins rúman hálftíma leik. Eftir leikinn situr Boro í 7. sæti með 50 stig, en Newcastle er í öllu verri stöðu, 14. sæti með 39 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×