Sport

Faðir skaut þjálfara

Fótboltaþjálfari nokkur við gagnfræðaskóla í Tyler í Texas í Bandaríkjunum, fékk að kenna á því á dögunum þegar faðir eins leikmanns liðsins gerði sér lítið fyrir og skaut hann í kviðinn. Þjálfarinn, sem heitir Gary Joe Kinne, skaddaðist ekki lífshættulega en þó þurfti að hlúa að meiðslum sem hann hlaut á lifrinni. Árásarmaðurinn, Jeffrey Robertson, verður sóttur til saka og á yfir höfði sér lífstíðardóm.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×