Sport

Grindvíkingar fá liðsstyrk

Þjóðverjinn Robert Niestroj leikur með Grindvíkingum í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. Niestroj, sem er þrítugur miðjumaður, lék áður með Sachsen Leipzig sem leikur í fjórðu deild í Þýskalandi. Þar hefur hann leikið með Mathiasi Jack sem áður var í herbúðum Grindavíkur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×