Sport

Markalaust hjá Brann og Tromsö

Einn leikur var í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Brann og Tromsö gerðu markalaust jafntefli. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason voru báðir í byrjarunarliði Brann, en liðið er í sjötta sæti deildarinnar með fjögur stig að loknum þremur umferðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×