Sport

Bolton og Southampton skildu jöfn

Bolton mistókst að komst upp í fjórða sætið eftir jafntefli gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þá skildu Middlesbrough og Fulham einnig jöfn, 1-1. Chelsea mætir Arsenal í kvöld og fari Chelsea með sigur af hólmi vantar liðinu aðeins tvö stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×