Sport

Geti meinað dómara að dæma

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt að framkvæmdastjóri KSÍ geti upp á sitt einsdæmi meinað dómara að starfa á vegum sambandsins tímabundið ef dómarinn hefur brotið alvarlega af sér í starfi eða veldur ekki sínu starfi ítrekað. Í framhaldi af því skal dómaranefnd KSÍ ákveða um framhald málsins. Þá samþykkti stjórnin hertar kröfur um aukna menntun þjálfara í öllum flokkum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×