Sport

4 mörk komin á Anfield

Staðan í leik Liverpool og Tottenham er orðin 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.  Robbie Keane kom Tottenham yfir, 1-2 þegar 57 mínútur voru liðnar af leiknum. Aðeins 2 mínútum eftir mark Keane fékk Liverpool vítaspyrnu sem fyrirliðinn Steven Gerrard misnotaði en Sami Hyypia jafnaði metin á 64. mínútu. Norwich sem vann Man Utd 2-0 um síðustu helgi er komið í 1-3 yfir á útivelli gegn Crystal Palace og Bolton var að komast yfir gegn Hemmar Hreiðars og félögum í Charlton, 1-2.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×