Sport

Tottenham yfir gegn Liverpool

Tottenham er komið yfir gegn Liverpool, 1-0 með marki Eric Edman, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en 5 leikir voru flautaðir á nú kl. 14. Hermann Hreiðarsson er í byrjunaliði Charlton sem er 1-0 undir gegn Bolton þar sem Jay-Jay Okocha skoraði úr vítaspyrnu á 7. mínútu. Crystal Palace er 1-0 yfir gegn Norwich. Fulham-Man City er enn 0-0 og sömuleiðis markalaust hjá Southampton og Aston Villa. Kl 16.15 hefst leikur Birmingham og Portsmouth.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×