Sport

Robben vill leika gegn Liverpool

Hollenski miðjumaðurinn Arjen Robben hjá Chelsea, segist vonast til að verða klár í slaginn fyrir Meistaradeildarslaginn við Liverpool. Robben meiddist á ökkla í landsleik á dögunum og hefur ekki geta leikið með Chelsea síðan, en hann er búinn að vera lykilmaður í liðinu í vetur. Hann er nú farinn að geta æft á ný og hlakkar mikið til að mæta Liverpool.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×