Sport

Sjö jafnir á Opna spænska

Sjö kylfingar eru efstir og jafnir á Opna Spánarmótinu í golfi í Andalúsíu á tveimur höggum undir pari. Á eftir þeim koma sex kylfingar á einu höggi undir pari. Í sjö efstu sætunum eru Jose Rivero, Santiago Luna og Diego Bortrego frá Spáni, Peter Gustafsson og nafni hans Hanson frá Svíþjóð, Emanuel Canonica frá Ítalíu og Steven O'Hara frá Skotlandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×