Keane segir sína skoðun 13. apríl 2005 00:01 Írski fyrirliðinn Roy Keane hjá Manchester United er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú sagt sína meiningu á tapi sinna manna fyrir Norwich um síðustu helgi. "Það eru leikmenn í liðinu sem eru ekki að leggja sig 100% fram, það er augljóst á úrslitunum undanfarið og stöðu okkar í deildinni. Ég er viss um að nokkrir leikmanna okkar gætu viðurkennt að þeir væru ekki að gera það. Fólk er bara orðið þreytt á afsökunum og við eigum líka ansi fáar afsakanir eftir," sagði fyrirliðinn. Sumir vilja kenna knattspyrnustjóranum um, en ég er alls ekki sammála því. Hann hefur gert allt sem í hans valdi stendur til að fá liðið til að spila almennilega. Þú getur teymt hestinn að troginu, en þú getur ekki látið hann drekka," sagði Keane, sem greinilega veit hvar orsökin fyrir döpru gengi félagsins undanfarið liggur. "Við þurfum aldeilis að taka okkur saman í andlitinu fyrir leikinn gegn Newcastle um helgina og við verðum að fara í hann til að vinna. Auðvitað förum við í alla leiki til að vinna, en ég geri samt engan greinarmun á því hvort við spilum við Newcastle, Norwich eða AC Milan," sagði Roy Keane. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Írski fyrirliðinn Roy Keane hjá Manchester United er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú sagt sína meiningu á tapi sinna manna fyrir Norwich um síðustu helgi. "Það eru leikmenn í liðinu sem eru ekki að leggja sig 100% fram, það er augljóst á úrslitunum undanfarið og stöðu okkar í deildinni. Ég er viss um að nokkrir leikmanna okkar gætu viðurkennt að þeir væru ekki að gera það. Fólk er bara orðið þreytt á afsökunum og við eigum líka ansi fáar afsakanir eftir," sagði fyrirliðinn. Sumir vilja kenna knattspyrnustjóranum um, en ég er alls ekki sammála því. Hann hefur gert allt sem í hans valdi stendur til að fá liðið til að spila almennilega. Þú getur teymt hestinn að troginu, en þú getur ekki látið hann drekka," sagði Keane, sem greinilega veit hvar orsökin fyrir döpru gengi félagsins undanfarið liggur. "Við þurfum aldeilis að taka okkur saman í andlitinu fyrir leikinn gegn Newcastle um helgina og við verðum að fara í hann til að vinna. Auðvitað förum við í alla leiki til að vinna, en ég geri samt engan greinarmun á því hvort við spilum við Newcastle, Norwich eða AC Milan," sagði Roy Keane.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira