Mikill heiður að vera valinn 7. apríl 2005 00:01 Eins og fram kom á dögunum hefur Jón Arnór Stefánsson, leikmaður rússneska liðsins Dynamo St. Petersburg, verið valinn í Evrópuúrval Stjörnuleiks FIBA sem fram fer á Kýpur fimmtudaginn 14. apríl. Byrjunarliðin voru valin með netkosningu á heimasíðu evrópska körfuknattleikssambandsins en ekki hefur verið tilkynnt hvaða leikmenn nældu sér í sæti þar. "Þetta er náttúrulega gríðarlegur heiður fyrir mig að fá að spila í þessum leik," sagði Jón Arnór í samtali við Fréttablaðið. "Ég vil koma á framfæri miklu þakklæti til þeirra sem að kusu mig á Íslandi. Ég verð einn af bakvörðum Evrópuúrvalsins og þetta gæti orðið mjög góð auglýsing fyrir mig sem leikmann. Ég held af stað til Kýpur snemma í næstu viku og er mjög spenntur fyrir þessu." Aðspurður hvort einhverjar líkur væru á að kappinn myndi spreyta sig í troðslukeppninni, rak Jón upp hrossahlátur og sagði: "Við sjáum til. Ég væri frekar til í þriggja stiga keppnina." Jón þakkaði góðum árangri í Evrópukeppninni að hann hlaut útnefninguna. "Okkur hefur gengið mjög vel þar og erum taplausir enn sem komið er. Það styttist í undanúrslitin og við ætlum okkur að vinna titilinn. Ég er líka að spila töluvert meira núna en áður og hef því farið vaxandi með liðinu. Það hlýtur að hafa spilað inn í líka," sagði Jón Arnór. Körfubolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Eins og fram kom á dögunum hefur Jón Arnór Stefánsson, leikmaður rússneska liðsins Dynamo St. Petersburg, verið valinn í Evrópuúrval Stjörnuleiks FIBA sem fram fer á Kýpur fimmtudaginn 14. apríl. Byrjunarliðin voru valin með netkosningu á heimasíðu evrópska körfuknattleikssambandsins en ekki hefur verið tilkynnt hvaða leikmenn nældu sér í sæti þar. "Þetta er náttúrulega gríðarlegur heiður fyrir mig að fá að spila í þessum leik," sagði Jón Arnór í samtali við Fréttablaðið. "Ég vil koma á framfæri miklu þakklæti til þeirra sem að kusu mig á Íslandi. Ég verð einn af bakvörðum Evrópuúrvalsins og þetta gæti orðið mjög góð auglýsing fyrir mig sem leikmann. Ég held af stað til Kýpur snemma í næstu viku og er mjög spenntur fyrir þessu." Aðspurður hvort einhverjar líkur væru á að kappinn myndi spreyta sig í troðslukeppninni, rak Jón upp hrossahlátur og sagði: "Við sjáum til. Ég væri frekar til í þriggja stiga keppnina." Jón þakkaði góðum árangri í Evrópukeppninni að hann hlaut útnefninguna. "Okkur hefur gengið mjög vel þar og erum taplausir enn sem komið er. Það styttist í undanúrslitin og við ætlum okkur að vinna titilinn. Ég er líka að spila töluvert meira núna en áður og hef því farið vaxandi með liðinu. Það hlýtur að hafa spilað inn í líka," sagði Jón Arnór.
Körfubolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira