Sport

Tafir á Masters vegna veðurs

Þrumuveður og miklar rigningar gætu sett strik í reikninginn þegar fyrsta risamót ársins í golfi, US Masters, hefst á Agusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. Keppni hefur þegar verið seinkað vegna veðurs. 93 kylfingar eru skráðir til keppni en heimamaðurinn Phil Mickelson hefur titil að verja. Sýnt verður beint frá Masters-mótinu á Sýn klukkan hálfníu í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×