Erlent

Spillingarathuganir gjörspilltar

Meðlimir nefndar sem ætlað er að berjast gegn spillingu í Taílandi hafa verið ákærðir fyrir spillingu. Ríkissaksóknari landsins hefur ásakað nefndarmennina níu um að hafa skammtað sjálfum sér aukagreiðslur og eiga þeir yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi verði þeir sakfelldir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×