Innlent

Sjúkraþjálfarar sömdu í gær

Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara samdi við heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið á tíunda tímanum í gærkvöldi, en eldri kjarasamningur félagsins rann út á miðnætti. Nýr samningurinn gildir til 31. mars 2008, en hann er á svipuðum nótum og samningur sem ríkið hefur gert við sérfræðilækna. Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar eru um 250 og nýta tæplega 30 þúsund manns sér þjónustu þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×