Innlent

Tekinn með 35 kíló af hassi

Rúnar Þór Róbertsson, Kópavogsbúi á fertugsaldri, var í gær handtekinn af lögreglu við landamæri Danmerkur með 35 kíló af hassi í fórum sínum. Rúnar mun hafa verið að koma frá Hollandi. Ekki er vitað hvort Rúnar ætlaði að reyna að smygla hassinu til Íslands eða hvort hann ætlaði að selja það áður en hann kæmi heim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×