Erlent

Vita ekki hvað mjólkin kostar

Nærri átta af hverjum tíu unglingum í Bretlandi hafa ekki hugmynd um hvað mjólkurpottur kostar en flestir þekkja þeir þó verðið á nýjum MP-3 spilara. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar þar sem einnig kemur fram að meira en helmingur breskra ungmenna hefur meiri áhyggjur af útliti sínu en fjárhag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×