Erlent

Íranar hóta logandi helvíti

Íranar hóta „logandi helvíti“ hverjum þeim sem reyni að þvinga landið til þess að láta af kjarnorkuáætlun sinni. Norður-Kóreumenn segja sömuleiðis að þeir muni verja land sitt með öllum tiltækum ráðum. Þessi tvö ríki eiga í hörðum deilum við alþjóðasamfélagið sem óttast að þau stefni að því að verða kjarnorkuveldi. Norður-Kórea lýsti því yfir í gær að þar væru þegar til kjarnorkusprengjur, tilbúnar til notkunar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×