Erlent

Morðóð systkini

Systkini í Indiana í Bandaríkjunum hafa játað að hafa myrt móður sína og ömmu sína og afa. Lögreglan stöðvaði systkinin, sem eru 29 og 18 ára, fyrir of hraðan akstur. Þegar lögreglumaður leit inn í bílinn sá hann blóðug föt, skartgripi og peninga og vöknuðu þá grunsemdir um að ekki væri allt með felldu. Í kjölfarið viðurkenndu systkinin morðin og bentu lögreglunni á líkin, sem voru grafin í steypu í kjallara í húsi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×