Sport

Finnland og Kýpur í úrslit

Finnar mæta Kýpur í úrslitaleik Alþjóðlegs móts, sem síðarnefnda þjóðin heldur þessa dagana, á morgun. Finnar unnu Letta 2-1 í dag með mörkum frá Jonatan Johansson og gamla brýninu Jari Litmanen. Í hinum undanúrslitaleiknum sigruðu heimamenn Austurríki í vítaspyrnukeppni eftir að hafa tryggt sér 1-1 jafntefli með marki í uppbótartíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×