Sport

Paerson varði titilinn

Sænska skíðadrottningin Anja Paerson varði í dag heimsbikartitil sinn í risasvigi í Moria á Ítalíu. Paerson, sem þar með vann sín önnur gullverðinu á mótinu, náði samanlögðum tíma upp á 2 mínútur og 13.63 sekúndur. Hin finnska Tanja Poutiainen varð önnur á 2:13.82 mínútum og Julia Mancus frá Bandaríkjunum þriðja á 2:14.27.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×