Sport

Craig Parry sigraði í Melbourne

Ástralski kylfingurinn Craig Parry bar sigur úr býtum á Opna meistaramótinu í golfi í Melbourne í Ástralíu í morgun. Parry sigraði landa sinn, Nick O´Hearn, á fjórðu holu í bráðabana. Suður-Afríkumaðuirnn Ernie Els, sem hafði unnið mótið þrjú ár í röð, varð fimmti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×