Erlent

Má banna slæður á vinnustað

Dansk Supermarked, sem er stærsta matvörukeðja Danmerkur, er í fullum rétti til að banna starfsfólki sínu að bera slæður og klúta sem tengjast trúarbrögðum þess. Hæstiréttur Danmerkur kvað upp dóm þessa efnis í morgun og staðfesti þar með dóm undirréttar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×