Erlent

Sjö létust í sprengingu á Spáni

Sjö manns fórust í sprengingu í stórri vörugeymslu í spænsku borginni Burgos í norðurhluta Spánar í morgun. Í húsinu voru meðal annars geymdar vinnuvélar og eldsneyti, samkvæmt upplýsingum borgarstjórans í Burgos. Ekkert er enn vitað um orsakir sprengingarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×