Erlent

Víða rafmagnslaust í Malasíu

Rafmagnsleysi lamar nú atvinnulíf víða í Malasíu og í borginni Kúala Lúmpúr hafa verksmiðjur stöðvast, samgöngur truflast og sömuleiðis viðskiptalífið. Talið er að þetta megi rekja til þess að raflínur hafi laskast í hamförunum á annan í jólum og séu nú að gefa sig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×