Erlent

Sögulegur samningur í Súdan

Súdönsk stjórnvöld hafa undirritað viðfangsmikla friðarsamninga við leiðtoga uppreisnarmanna í Suður-Súdan. Samningarnir binda enda á lengsta borgarastríð Afríku. Hann var undirritaður í höfuðborginni Nairóbí í gær. Um 1,5 milljónir manna hafa látist í stríðinu sem staðið hefur í tuttugu ár á milli múslima úr norðri og kristinna annars vegar og múslima og andatrúarmanna úr suðri. Friðarsamningurinn nær ekki til Darfur-héraðs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×