Viðskipti innlent

Gengi bréfa í deCode hækkar eftir nýja uppgötvun

Gengi hlutabréfa í deCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, hækkaði um 4,2% í morgun og er gengið nú 9,7. Gengið hækkaði eftir að fyrirtækið tilkynnti að Íslensk erfðagreining hefði uppgötvað breytileika í geni sem eykur hættu á hjartaáfalli eftir lokun markaðar í gær.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×