Erlent

Sprenging í Sómalíu fellir tvo

Tveir féllu í valinn og sex særðust í sprengingu sem varð í höfuðborg Sómalíu í morgun. Embættismenn frá grannríkinu Kenýa segja að flest bendi til þess að hryðjuverkamenn hafi staðið að sprengingunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×