Innlent

Frumvarp um rýmri afgreiðslutíma

Matvöruverslunum, sem eru undir sex hundruð fermetrum að stærð, verður heimilað að hafa opið á stórhátíðardögum eins og á jóladag, samkvæmt frumvarpi sem dómsmálaráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Þetta er gert til þess að jafna aðstöðu þessara verslana og til dæmis bensínstöðva sem eru opnar á helgidögum og eru farnar að selja matvöru í auknum mæli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×