Sport

Íslandsmót í glímu og júdó

Íslandsglíman fer fram í Borgarleikhúsinu í dag og hefst keppni klukkan 13. Átta karlar keppa um Grettisbeltið og sæmdarheitið glímukóngur Íslands. Fimm konur keppa um Freyjumenið og sæmdarheitið glímudrottning Íslands. Íslandsmót fullorðinna í júdó verður í dag en keppnin fer fram í íþróttahúsi Hagaskólans. Núna klukkan 13 hefjast úrslit en síðar í dag fer fram sveitakeppni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×