Sport

Silja í úrslit á meistaramóti

Silja Úlfarsdóttir, hlaupakona úr FH, komst í nótt í undanúrslit í 400 metra grindahlaupi á bandaríska háskólameistaramótinu sem fram fer í Sacramento. Silja kom í mark á 57,55 sekúndum sem var sjöundi besti tíminn í riðlakeppninni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×