Sport

Fram sigraði fallslaginn

Framarar sigruðu Þrótt 1-0 í 12.umferð Landsbankadeildar karla sem fram fór á Laugardalsvelli í kvöld. Það var sjálfsmark Páls Einarssonar sem var munurinn á liðunum. Með sigrinum komust Framarar úr fallsæti og í sjöunda sætið með 11 stig en hins vegar eru Þróttarar komnir í fallsæti með 9 stig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×